Föstudagur, 27. ágúst 2010 19:38 |
Á morgun laugardag verður lokað á haglavöllum félagsins vegna Opna Reykjavíkurmótsins. Eins verður truflun á opnun riffilvallar vegna námskeiðs Umhverfisstofnunar og Lögreglunnar. Það hefst kl. 10:00 einsog mótið og stendur fram til u.þ.b. kl.15:00.
|