Föstudagur, 03. september 2010 17:57 |
Bikarmeistaramótið í skeet fer fram á skotvelli SFS í Þorlákshöfn um helgina. Fyrir mótið eru þessir að berjast um Bikarmeistaratitilinn: Sigurþór Jóhannesson,SÍH með 45 stig, Örn Valdimarsson,SR með 44 stig, Hörður Sigurðsson,SÍH með 42 stig og svo eru jafnir með 39 stig Hákon þ.Svavarsson,SFS, Bergþór Pálsson,MAV,Guðmann Jónasson,MAV og Guðlaugur Þ.Bragason,SA.
|