Ásgeir keppir í Svíþjóð og Luxemburg Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 11. desember 2010 19:31
Ásgeir Sigurgeirsson hélt utan í gærmorgun til Svíþjóðar. Þar keppir hann á einu móti og heldur svo yfir til Luxemburgar ásamt þjálfara sínum, Ragnari Skanaker, til keppni á hinu þekkta aljþoðlega móti, RIAC. Þar tekur hann þátt í 3 aðskildum keppnum á 3 dögum, 16.17. og 18.desember. Við munum fylgjast náið með framvindu mála.
AddThis Social Bookmark Button