Ásgeir Sigurgeirsson hlaut í dag styrk frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur vegna frábærs árangurs á árinu 2010.