Fimmtudagur, 30. desember 2010 12:29 |
Skotíþróttasamband Íslands hefur útnefnt þau Ásgeir Sigurgeirsson og Jórunni Harðardóttur sem Skotíþróttakarl-og konu Ársins 2010. Þau eru bæði úr okkar okkar félagi. Fyrir hönd allra félagsmanna óskum við þeim hjartanlega til hamingju með þetta og óskum þeim alls hins besta í náinni framtíð.
|