Á hófi íþróttafréttamanna og ÍSÍ á Grand Hóteli í kvöld, var þeim Ásgeiri og Jórunni veitt viðurkenning fyrir að hafa verið valin íþróttamenn ársins hjá STÍ.