Mánudagur, 03. janúar 2011 16:21 |
Á siðastliðnu ári unnu félagsmenn okkar til 13 Íslandsmeistaratitla í einstaklingsgreinum en þeir eru: - 60sk liggjandi riffill kvenna - Jórunn Harðardóttir
- Loftskammbyssa karla - Ásgeir Sigurgeirsson
- Loftskammbyssa kvenna - Jórunn Harðardóttir
- Loftriffill karla - Guðmundur Helgi Christensen
- Loftriffill kvenna - Jórunn Harðardóttir
- Loftriffill kvenna unglinga - Íris Eva Einarsdóttir
- Sportskammbyssa karla - Karl Kristinsson
- Sportskammbyssa kvenna - Jórunn Harðardóttir
- Stöðluð skammbyssa karla - Karl Kristinsson
- Stöðluð skammbyssa kvenna - Jórunn Harðardóttir
- Frjáls Skammbyssa karla - Ásgeir Sigurgeirsson
- Frjáls skammbyssa kvenna - Jórunn Harðardóttir
- Gróf Skammbyssa karla - Karl Kristinsson
Stjórn félagsins óskar ykkur öllum til hamingju með árangurinn og hvetur ykkur til frekari afreka á árinu 2011.
|