Fimmtudagur, 05. maí 2011 08:43 |
Hið árlega Christensenmót í loftbyssugreinunum var haldið í gærkvöldi í Egilshöllinni. Að venju sigraði Ásgeir Sigurgeirsson í loftskammbyssu og Jórunn Harðardóttir í loftriffli. Einnig bætti Númi Ólafsson Íslandsmet sitt í loftriffli unglinga. Úrslitablaðið er hérna og svo eru myndir inná myndasíðunni á fésinu.
|