Föstudagur, 29. apríl 2011 20:55 |
Athugið að það er lokað í Egilshöllinni fyrir almennar æfingar á morgun vegna Íslandsmótsins í Loftbyssugreinunum sem haldið er þar. Á Álfsnesi verður truflun á starfseminni vegna skotvopnanámskeiðs UST og lögreglunnar. Það námskeið stendur yfir frá kl. 10 til ca 14. Hægt verður að skjóta en áréttað að námskeiðin ganga fyrir almennum æfingum á meðan þau standa yfir.
|