Riffilnefnd SR hefur verið sett á laggirnar. Í henni sitja Magnús Sigurðsson sem er formaður hennar, Hjálmar Ævarsson og Kjartan Friðriksson.