Laugardagur, 28. maí 2011 18:22 |
Nú líður senn að fyrsta hreindýranámskeiðinu í sumar. Reiknum með að þau hefjist uppúr miðjum Júní en það verður auglýst þegar nær dregur. Námskeiðin hafa verið afar vinsæl meðal tilvonandi hreindýraveiðimanna og annrra sem áhuga hafa á slíkum veiðum. Kennarar verða sem áður þeir Jóhann Vilhjálmsson og Vignir J. Jónasson.
|