Fimmtudaginn 2. júní, uppstigningardag, verður félagið 144 ára. Í tilefni dagsins verður boðið uppá kaffi og rjómavöfflur á Álfsnesi. Opið verður frá kl 12 - 17 á afmælisdaginn.