Miðvikudagur, 01. júní 2011 14:03 |
Eftir undanrásir í loftskammbyssu karla er Ásgeir Sigurgeirsson í 1.sæti með 577 stig, Mirko Bugli frá San marinó með 566 stig og Tómas Viderö er í 3ja sæti með 556 stig. Næstu menn eru svo á 553 og 552 stigum. Úrslitin hefjast kl.14:30.
|