Einsog allir vita er félagið okkar elsta íþróttafélag landsins. Í dag bættist enn eitt árið í söguna og fögnum við 144 ára afmæli þess. Á skotsvæðinu á Álfsnesi er heitt á könnunni og rjómavöfflur frá kl.12-17