Miðvikudagur, 15. júní 2011 20:55 |
Flottir fulltrúar okkar á Smáþjóðaleikunum í Liechtenstein komu öll með verðlaunapening tilbaka. Riffilkallarnir Guðmundur Helgi Christensen með gull og Jón Þór Sigurðsson með brons í aftari röð. Í fremri röð Tómas Viderö með brons í loftskammbyssu, Ásgeir Sigurgeirsson með gull í loftskammbyssu og Jórunn Harðardóttir með silfur í loftskammbyssu.
|