Fyrrverandi formaður og heiðursfélagi Skotfélags Reykjavíkur, Egill J. Stardal er fallinn frá. Stjórn félagsins, fyrir hönd félagsmanna, sendir ættingjum hans öllum samúðarkveðjur.