Reykjavíkurmót í loftgreinum á miðvikudag Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 06. febrúar 2012 20:13

Reykjavíkurmótið í loftskammbyssu og loftriffli verður haldið í Egilshöllinni miðvikudaginn 8.febrúar. Hefja má keppni milli kl. 16:00-20:00. Lokað er fyrir almennar æfingar í Egilshöll, bæði í loft og púðursalnum.

 

 

AddThis Social Bookmark Button