Miðvikudagur, 21. mars 2012 10:56 |
Örn Valdimarsson er nú staddur í æfingabúðum í Bandaríkjunum með finnska landsliðinu. Hann keppir svo á Heimsbikarmótinu í Tucson á sunnudag og mánudag. Hægt verður að fylgjast með öllum úrslitum á You Tube rás ISSF og svo er fréttasíða ISSF með nýjustu fréttir frá mótinu.
|