Þriðjudagur, 24. apríl 2012 17:55 |
Stefnt er á að halda Benchrest-mót í sumar á Álfsnesi samkvæmt reglum IBS. Keppt verður í tveimur flokkum:
HV (Heavy Varmint class) rifflar allt að 6.123 kg. HB (Heavy Benchrest class) rifflar yfir 6.123 kg.
Þessir flokkar keppa hlið við hlið á sama tíma og verða veitt verðlaun í þeim báðum.
Mótin 27. maí og 23. júní eru opin mót !
- Sunnudagur 27. maí = Score keppni 100 - 200 - 300m
- Laugardagur 23. júní = Minnigarmót Jónasar Hallgrímssonar. Grúppur 200 - 300m
- Laugardagur 25. og -Sunnudagurinn 26. ágúst = STÍ Íslandsmót í Score 100 - 200 - 300m
- Laugardagur 22. og - Sunnudagurinn 23. september = STÍ Íslandsmót Grúppur 100 - 200 - 300m
Athugið að stjórn félagsins hefur sótt um undanþágu um að halda mótin einnig á sunnudögum. Beðið er niðurstöðu frá heilbr.eftirliti Rvk. Nánari upplýsingar um mótafyrirkomulag síðar.
|