Miðvikudagur, 25. apríl 2012 10:42 |
Skotvopnanámskeið lögreglunnar og UST verður haldið á laugardaginn á Álfsnesi. Það hefst kl.10:00. Skotið verður bæði á riffil og haglavelli. Einhver truflun getur orðið á almennri starfsemi en við biðjum iðkendur að sýna þessu skilning og taka vel á móti hópnum. Reiknað er með að um 25 manns mæti á þetta fyrsta námskeið ársins.
|