Sunnudagur, 29. apríl 2012 17:17 |
Á Íslandsmótinu á laugardaginn varð Ásgeir Sigurgeirsson SR Íslandsmeistari í loftskammbyssu karla og Jórunn Harðardóttir SR í kvennaflokki. í loftriffli karla varð Guðmundur Helgi Christensen SR Íslandsmeistari, Jórunn Harðardóttir SR í kvennaflokki og Ásdís H.Vignisdóttir SFK í Unglingaflokki. Í liðakeppni varð A-sveit Skotfélags Reykjavíkur Íslandsmeistari.
|