Íslandsmeistari í þríþraut með riffli varð Guðmundur Helgi Christensen SR með 1082 stig, annar varð Finnur Steingrímsson SA 923 stig og þriðji Þorsteinn Bjarnarson SR með 770 stig. Keppnin fór fram í Egilshöllinni.