Landsmót í SKEET á Álfsnesi um næstu helgi Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 29. apríl 2012 17:35

claudia 1Um næstu helgi fer fram landsmót STÍ í haglabyssu-skeet á völlum okkar á Álfsnesi. Skráningu lýkur á þriðjudaginn. Keppnisfólk SR þarf að senda skráningu á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. fyrir hádegi á þriðjudaginn til að tryggja þátttöku. Athugið að mótið fer fram á laugardag og sunnudag. Undanþága í starfsleyfi okkar gerir ráð fyrir sunnudegi sem keppnisdegi (sjá 3.gr.1.lið b)

AddThis Social Bookmark Button