Örn Valdimarsson og Sigurþór Jóhannesson héldu í morgun utan til keppni á Evrópumeistaramótinu í SKEET-haglabyssu. Mótið er haldið í Larnaca á Kýpur að þessu sinni.