Ásgeir byrjar keppni í frjálsri skammbyssu í fyrramálið í seinni riðlinum kl.09:00 að okkar tíma á World Cup í Milanó. Hægt er að fylgjast með framvindu mála hérna.