Riðlaskipting landsmótsins í skeet sem haldið verður um helgina á velli SFS við Þorlákshöfn er komin hérna.