Ásgeir byrjar í fyrri riðlinum í Loftskammbyssunni í fyrramálið. Hægt er að fylgjast með honum á síðu ISSF.