Miðvikudagur, 20. júní 2012 11:38 |
Silúettuæfingar falla niður í júní mánuði vegna gríðarlegrar aðsóknar í riffilskýlinu. Við sjáum um hreindýraprófin fyrir höfuðborgarsvæðið og eru menn nú að vakna til lífsins við æfingar. Við biðjum félagsmenn að sýna biðlund vegna þessara mála og aðstoða frekar alla nýliðina við æfingarnar.
|