Þriðjudagur, 24. júlí 2012 09:54 |
Bergur Arthúrsson og Valdimar Long tóku sig til, hönnuðu, smíðuðu og settu upp ný borð og hillur í skotskýlið. Glæsileg smíði og fallegur frágangur. Jóhannes Kristjánsson aðstoðaði þá við lokafrágang. Þessi vinna var unnin í sjálfboðavinnu sem segir okkur að allar fréttir um að sjálfboðastarfið í félaginu sé dautt - séu stórlega ýktar.
Stjórn félagsins þakkar frábært framlag !
|