Sunnudagur, 29. júlí 2012 08:09 |
Ásgeir náði frábærum árangri í loftskammbyssu á ÓL í London í gær. Hann endaði í 14.sæti af 43 keppendum, með 580 stig, aðeins 3 stigum frá sæti í úrslitum ! Hann er greinilega í hörkuformi og verður spennandi að fylgjast með honum í frjálsu skammbyssunni á laugardaginn.
|