Þeim fer fjölgandi starfsmannahópunum sem koma til okkar í kynningarferðir og fá að spreyta sig í skotfimi. Starfsmannafélög geta haft samband við skrifstofuna og athugað hvort lausir tímar séu framundan.