100 Silúettu BR mót í gær Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 12. september 2012 10:06

br 100 p9110042br 100 p91100382012 br100 sihl br 11 septÍ gærkvöldi var haldið Silúettu BR mót á 100 metra færi með cal.22 rifflum. Siguvegari varð Oddur Arnbergsson með 17 stig, annar varð Pétur F.Sævarsson með 16 stig og í þriðja sæti varð Arnbergur Þorvaldsson með 15 stig. Fast á hæla hans kom svo Ármann Guðmundsson með 13 stig.

 

AddThis Social Bookmark Button