Miðvikudagur, 12. september 2012 17:47 |
Við vorum að fá tilkynningu frá STÍ um fyrirhugaðar breyutingar á keppnisreglum ISSF í hinum ýmsu greinum. Fyrirhugað er t.d. að breyta finölunum verulega þannig að skor úr undankeppninni nýtist mönnum ekki þegar komið er í úrslitin. Lesa má nánar um þetta hérna.
|