Mánudagur, 17. september 2012 09:41 |
Um næstu helgi fer fram Íslandsmót í Bench Rest riffli á 100 og 200 metra færum á velli okkar í Álfsnesi. Keppt er í HV-flokki í GRÚPPUM. Minnum keppnismenn okkar á að tilkynna til skrifstofunnar ef þeir ætla að keppa, í síðasta lagi í dag, 18. sept á skrifstofutíma. Við þurfum að tilkynna til STÍ um okkar keppnismenn í síðasta lagi í kvöld.
Mótið hefst stundvíslega kl 12:00, laugardag 22. sept og sunnudag 23. sept - mæting báða dagana er kl 10:30 - reikna má með að mótið standi til kl 16:00 - mótagjald er 2500 kr - riffilsvæðið er lokað á meðan mótið stendur yfir.
|