Minnum á Íslandsmót í Benchrest 20. og 21. okt. nk. Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 05. október 2012 11:57
br hv bs 2012Íslandsmót í Benchrest Score á 100+200 metrum verður haldið á Álfsnesi dagana 20. og 21. október nk. Keppt verður í HV-flokki riffla samkvæmt reglum IBS.
Mæting er kl. 10:30 - skottími hefst kl 12:00:  Keppt er á laugardeginum á 100metrum og á sunnudeginum á 200 metrum. Samanlagður árangur úr báðum færum ræður úrslitum.
Skráning í mótið er samkvæmt reglum Stí - sjá;   http://sti.is/Reglur/mot_keppnisreglur.htm  
AddThis Social Bookmark Button