Vetrarstarfið hefst í kvöld með opnun í Egilshöllinni. Opið verður samkvæmt auglýstri dagskrá mánudaga til fimmtudaga kl. 19 til 21 og flesta laugardaga kl. 11 til 13.