Innanríkisráðherra, Ögmundur Jónasson, lagði í dag fram fumvarpið um ný Vopnalög. Fylgjast má með málinu á þessari slóð. Því var vísað til Allsherjar-og menntamálanefndar.