Ásgeir Sigurgeirsson er að byrja núna að keppa á sínu fyrsta móti í Þýsku bundesligunni í annari deild. Klúbburinn heitir SV Groß und Kleinkaliber. Hægt er að skoða þetta betur á á heimasíðu Þýska skotsambandsins. Hann mun keppa með þessu liði í deildakeppninni í vetur. Það fylgja hérna með myndir frá keppninni um helgina.