Öryggisveggirnir milli haglavallanna á Álfsnesi eru að rísa. Smíðagengið er að vinna í þeim þessa dagana þannig að nú styttist í að þetta verk klárist.