Umsagnir um vopnalagafrumvarpsins eru komnar á vef Alþingis hérna. Þar er hægt að lesa þær umsagnir sem hafa borist Allsherjarnefnd vegna málsins.