HERRIFFLAMÓT 2013 Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 16. nóvember 2012 13:27

  schmidt rubin k31Vegna mikils áhuga manna á gömlum herrifflum, óskar félagið eftir félagsmönnum sem eru tilbúnir að taka að sér að halda HERRIFFLAMÓT á næsta ári. Stefnt er að því að þeir verði að vera framleiddir fyrir árið 1960 til að verða löglegir í keppnina. Þeir sem hafa áhuga eru beðnir að setja sig í samband við framkvæmdastjóra og eins í tölvupósti á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. .

AddThis Social Bookmark Button