Laugardagur, 22. desember 2012 15:55 |
Ásgeir Sigurgeirsson er fyrstur íslenskra skotíþróttamanna til að komast inná lista íþróttafréttamanna yfir 10 bestu íþróttamenn landsins. Röð efstu manna verður svo kynnt í hófi Íþrótta-og Ólympíusambands Íslands og Félags íþróttafréttamanna sem haldð verður þann 29.desember.
|