Á laugardaginn verður haldið landsmót í loftskammbyssu og loftriffli. Mótið fer fram í Digranesi í Kópavogi og eru 8 keppendur úr SR skráðir til leiks, 5 karlar og 3 konur.