Laugardagur, 12. janúar 2013 17:47 |
Jórunn Harðardóttir sigraði í bæði lofriffli og loftskammbyssu á landsmótinu í dag. Ásgeir Sigurgeirsson sigraði í loftskammbyssu og Guðmundur Helgi Christensen í loftriffli. Öll settu þau ný Íslandsmet þar sem breytingar á keppnisreglum ISSF tóku gildi um áramótin.
|