Okkar menn voru að klára að laga battana á 100 og 200 metrunum á Álfsnesi. Þeir eru því tilbúnir í slaginn um næstu helgi.