Haldið verður innanfélagsmót í BR50 2. apríl. Skotið verður á eitt blað, 25 skot. Mótið hefst kl 18:00. BR50 er bencrest skotið með cal 22 rifflum á 50 metrum.