Skráningu á Íslandsmót STÍ í 60sk liggjandi riffli og Staðlaðri skammbyssu lýkur í dag. Við þurfum að senda inn skráningar á STÍ og SFK í kvöld, þannig að enn er möguleiki að taka þátt.