Eiríkur vann á Bigbore mótinu í dag Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 12. maí 2013 14:50

Eiríkur Björnsson sigraði á Big Bore móti Hlað á Álfsnesi í dag. Hann endaði með 81 stig. Annar varð Pálmi S. Skúlason með 75 stig og Arnfinnur Jónsson varð þriðji með 73 stig. Nánari úrslit eru hérna. Hér má sjá Erík hleypa einu skoti af. Hér einnig myndband af Daníel taka eitt skot úr tvíhleypunni sinni. 

AddThis Social Bookmark Button