Ásgeir Sigurgeirsson hafnaði í 22.sæti í frjálsu skammbyssunni í morgun en 70 kepptu. Skorið var ágætt eða 93 91 93 96 91 89. Hann tekur svo þátt í loftskammbyssukeppninni á þriðjudaginn.