Sunnudagur, 21. júlí 2013 21:53 |
Alls tókur 24 keppendur þátt í móti Sako sem Ellingsen hélt í dag. Glæsileg verðlaun voru í boði, þar á meðal Sako Riffill að verðmæti 250þús. fyrir fyrsta sætið. Kjartan Friðirksson sigraði á mótinu með 88stig af 100 mögulegum. Hjörleifur Hilmarsson var í öðru sæti og Fillipus Sigurðsson í því þriðja. Skotið var að 100m og 300m við erfiðar aðstæður í miklum vindi. Nánari upplýsingar um mótið koma síðar á Ellingsen.is
|